# 8 - Útboðsdeilur í innanlandsflugi
Flugvarpið

# 8 - Útboðsdeilur í innanlandsflugi

2020-11-18
Rætt er við Kára Kárason flugrekstrarstjóra Flugfélags Austurlands, Friðrik Adolfsson framkvæmdastjóra Norlandair og Hörð Guðmundsson forstjóra Ernis um nýafstaðið útboð vegagerðarinnar í innanlandsflugi. Flugfélagið Ernir missir spón úr sínum aski eftir að samið var við Norlandair um flug á Bíldudal og Gjögur. Flugfélag Austurlands fær ekkert en var með lang lægsta tilboðið.
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free