Notalegt spjall við Guðríði Gunnlaugsdóttur, einn af eigandum Barnaloppunar og Extra loppunnar þar sem við fórum yfir það hvernig Loppuævintýrið hófst hérna á Íslandi. En Gurrý og maðurinn hennar Andri fóru á fullt í að láta þann draum rætast með tvö börn á kantinum. Þessi er kósy, njótið vel kæru hlustendur.
Þátturinn er í boði
Panda
Systur og Makar
Digido