Baráttan um íslenskuna
Hlaðvarp Iðunnar

Baráttan um íslenskuna

2020-11-16
Það gustar um Eirík Rögnvaldsson, prófessor emerítus í íslenskri málfræði, sem er gestur okkar í hlaðvarpinu Augnablik í iðnaði á degi íslenskrar tungu. Hann er óhræddur við að taka slagi og gagnrýna en vill gera það á uppbyggilegan hátt og af umburðarlyndi. Eiríkur segir okkur frá mikilvægi máltækni fyrir almenning og fyrirtæki. Máltækni er grunnur að notkun tungumáls í viðmóti tölva og ýmissa forrita. Það að forrit og tölvubúnaður geti notað íslensku er forsenda þess að tungumálið dafni og ...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free