Stjórnmálamaður „á að vera hugrakkur, vinnusamur og hafa hjartað á réttum stað"
Óli Björn - Alltaf til hægri

Stjórnmálamaður „á að vera hugrakkur, vinnusamur og hafa hjartað á réttum stað”

2020-09-26

Vígfimur baráttumaður, hreinlyndur drengskaparmaður, hjartahlýr og hjálpfús, trygglyndur, hugrakkur stjórnmálamaður og orðheppinn húmoristi. Þannig hefur Ólafi Thors, forsætisráðherra og formanni Sjálfstæðisflokksins til áratuga, verið lýst. Óumdeilt er að Ólafur var einhver áhrifamesti stjórnmálamaður okkar Íslendinga á síðustu öld.

Ólafur var óhræddur að feta inn á nýjar brautir í stjórnmálum – beita vinnubrögðum og aðferðum sem fáum hafði hugkvæmst eða ekki haft burði til. 

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

You may also like

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free