Dularfullur dauði: Michael Rosenblum
Morðskúrinn

Dularfullur dauði: Michael Rosenblum

2021-05-19

Michael Rosenblum hvarf sporlaust um miðjan febrúar árið 1980 eftir að hafa nýverið fallið en hann hafði klárað fíkniefnameðferð nokkru áður. 

Bíllinn hans fannst en vegna arfaslakrar lögregluvinnu kom seint í ljós hvað varð að Michael. 

Í gegnum árin hafa vaknað upp grunsemdir um að lögreglan hafi jafnvel átt eitthvað með málið að gera og möguleika á spillingu innan lögreglunnar líka 

Hvað ætli hafi komið fyrir Michael?

www.instagram.com/mordskurinn

www.facebook.com/mordskurinn

 

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free