Fjármálaáætlun:
• Útgjaldavöxturinn heldur áfram.
• Aðhaldið sáralítið.
• Gjaldtaka á umferð.
• Dómsmálaráðherra vill öll kyn í landhelgisgæslu og lögreglu.
• Lilja Dögg Alfreðsdóttir kallaði eftir tillögum M varðandi RUV – þær verða sendar með glöðu geði.
Hafsækin vika:
• Hvalveiðar.
• Fiskeldi.
• Sjávarútvegssýningin í Barcelona.
Sauðburður er að hefjast í sveitum landsins.
Húsnæðismál:
• Stjórnlaus Reykjavík – opinberar upplýsingar um lóðaframboð og raunheimar fara ekki saman.
Leikskólamál:
• Enn er allt í kalda koli hjá Reykjavíkurborg.
Bólusetningar:
• Þáttaka barna minni en áður – hvað veldur?
Þetta og margt annað í stútfullum þætti af SLF, sem sendir áheyrendum sumarkveðju á fyrsta degi sumars.
Sjónvarpslausir fimmtudagar #97 - 5.9.2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #96 - 1.9.2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #95 - 22.8.2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #94 - 14.8.2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #93 - 8.8.2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #92 – seinni hluti – 1.8.2024 – Loftslagsmál
Sjónvarpslausir fimmtudagar #92 - fyrri hluti - 1.8.2024 Loftslagsmál
Sjónvarpslausir fimmtudagar #91 - 25.7.2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #90 - 19.7.2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #89 - 11.7.2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #88 - 5.7.2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #87 - 26.6.2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #86 - 24.6.2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #85 - 13.6.2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #84 - 6.6.2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #83 - 29.5.2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #82 - 23.5.2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #81 - 16.5.2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #80 - 9.5.2024
Sjónvarpslausir fimmtudagar #79 - 2.5.2024
Create your
podcast in
minutes
It is Free