Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.
Í þessum þætti:
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir viðskiptin rauða þráðinn í utanríkisstefnunni.
Ingunn Kro og Helga J. Bjarnadóttir stjórnarmenn segja endurheimt votlendis lykilatriði í loftslagsmálum.
Kristrún Heimisdóttir lögfræðingur og Björn Ingi Hrafnsson ritstjóri um ólgu í samfélagsumræðu og skotárásir á stjórnmálaflokka en þau segja tilganginn með árásum sé að hræða líftóruna úr fólki.
Ásgeir Brynjar Torfason hagfræðingur ræðir um hagkerfið en hann segir eignatilfærslur fylgifisk kreppunnar.