Áttin, styrkir til starfsmenntunar með Lísbet Einarsdóttur framkvæmdastjóra Starfsafls
Hlaðvarp Iðunnar

Áttin, styrkir til starfsmenntunar með Lísbet Einarsdóttur framkvæmdastjóra Starfsafls

2021-09-09
Lísbet Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Starfsafls, kíkti til okkar í Augnablik í iðnaði til að ræða Áttina. Áttin er vefgátt, sem greiðir leið fyrirtækja að umsóknum að starfsmenntasjóðum og fræðslusetrum, Aðilar að Áttinni eru auk IÐUNNAR, Starfsafl, Landsmennt, Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks, Rafmennt og Samband stjórnendafélaga.
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free