1021.þáttur. Mín skoðun. 01072025
Mín skoðun

1021.þáttur. Mín skoðun. 01072025

2025-07-01

Heil og sæl. Í dag heyri ég í Kristni Kærnested og við tölum ítarlega um Bestu deild karla, leiki síðustu umferðar og hvað er framundan. Við spáum einnig í undanúrslit Mjólkurbikarsins á milli Vals og Stjörnunnar ásamt einhverjum fréttum utan úr heimi. Margrét Lára Viðarsdóttir er svo á línunni og við spáum í leikinn hjá íslenska kvennalandsliðinu á morgun gegn Finnum. Maður kemur ekki að tómum kofanum þar sem Margrét Lára það eitt er víst. Takk fyrir að hlusta og eigið góðan dag. 

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free