Raðmorðingi: Charles Starkweather & Caril Ann Fugate
Morðskúrinn

Raðmorðingi: Charles Starkweather & Caril Ann Fugate

2021-09-14
Charles Starkweather og Caril Ann Fugate höfðu planað að gifta sig og Charles var að blómstra í fyrsta skipti í lífi sínu. Foreldrar hennar voru þó ekki alveg parsátt við þetta samband, enda var Charles 18 ára og Caril ekki nema 13 ára. Eineltið sem hann varð fyrir í æsku gerði hann að mjög reiðum manni og siðferðiskenndin var engin. Á einungis 10 dögum voru allt að 11 manns látnir og situr spurningin eftir í dag, var Caril meðsek eða ekki?  www.pardus.is/mordsk...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free