Sólveig Pétursdóttir og Þuríður Helga Jónasdóttir (Solla og Helga) eru búsettar á Hofsósi og stofnuðu Verðandi endurnýtingarmiðstöð. Markmiðið þeirra er gefa hlutum sem stendur til að henda nýtt líf með því að endurnýta þá og draga þannig úr sóun. Í þessum þætti segja þær okkur betur frá því hvað Verðandi Endurnýtingamiðstöð er, hvaða verkefni þær eru að fást við, hvað drýfur þær áfram og hvernig þær sjá framtíðina fyrir sér.
Create your
podcast in
minutes
It is Free