#7 Eru þægindin að kæfa þig? Hvað gerist þegar þú stígur út fyrir þægindarammann?
Hvað gerir þú þegar þú veist þú þarft að fara út fyrir þægindarammann?
Drífir þú þig í því? Eða frestarðu því aftur og aftur af því að lífið er bara "of þægilegt" svona.
Á endanum nær innsæið til þín og þægindin verða kæfandi! Í þessum þætti tala ég um hvað gerist þegar þú stígur út fyrir þægindarammann og hvaða vísbendingar segja þér að það sé kominn tími til.
Fyrir konur sem vilja taka stökk með mér út fyrir þægindarammann á Spáni í lok júní - lesið meira hér Fullvalda retreat eða sendið mér skilaboð á instagram.
Sundur og saman á instagram
Ert þú með spurningu eða ósk um umræðuefni fyrir þáttinn? Sendu mér línu!
Create your
podcast in
minutes
It is Free