Náttúruvernd getur verið ágætlega arðbær og því skynsamleg frá sjónarhóli hagfræðinnar. Nýting náttúrunnar og vernd hennar fara vel saman eins og Íslendingar hafa sýnt fram á með fiskveiðistjórnunarkerfinu. Þar tvinnast náttúruvernd og arðbær nýting í eitt. Íslensk ferðaþjónusta á allt sitt undir náttúruvernd. Hreint vatn og heilnæm matvæli verða aldrei að fullu metin til fjár, en eru ein undirstaða góðra lífskjara.
Create your
podcast in
minutes
It is Free