Jörundur Jökulsson
Hnit - allir hafa sögu að segja

Jörundur Jökulsson

2020-07-20
Staðarhnitið að þessu sinni er 64 gráður og sex mínútur norður, 22 gráður og 2 mínútur vestur. Þar býr Jörundur Jökulsson. Hann reynist vera frá Vatni í Haukadal, hestamaður mikill og söngmaður sem kann ógrynni af vísum. Hann segir okkur óborganlega sögu um skíðaferð sem hlaut afar óvæntan endi.
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free