Með jákvæðni og umburðarlyndi að vopni
Jólaþættir Rásar 1

Með jákvæðni og umburðarlyndi að vopni

2018-12-24
Handhafi verðlauna Jónasar Hallgrímssonar. Eiríkur Rögnvaldsson, fyrrverandi prófessor, hlaut verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi í íslenskrar tungu 16. nóvember 2018. Eiríkur er óþreytandi talsmaður íslenskrar tungu og hefur unnið ötullega að því að vekja athygli ráðamanna á nauðsyn þess að efla máltækni á íslensku. Hann hefur jafnframt bent á hve mikilvægt er að vekja áhuga ungs fólks á málinu og að sjá til þess að það verði nothæft á öllum sviðum samfélagsins um ókomna tíð. Umsjón: ...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free