Heims um ból
Jólaþættir Rásar 1

Heims um ból

2018-12-24
Á þessu ári eru 200 ár síðan jólasöngurinn „Heims um ból" var frumfluttur árið 1818 í Oberndorf í Austurríki. Organistinn Franz Xaver Gruber samdi lagið við ljóð sem presturinn Joseph Mohr orti tveimur árum fyrr. Afmælinu er fagnað með því að söngurinn er fluttur á þýsku í sinni upprunalegu gerð frá 1818: tveir einsöngvarar, kór og gítar, eins og við frumflutninginn. Þá verður „Heims um ból" flutt á ýmsum öðrum tungumálum svo sem spænsku, búlgörsku, japönsku - og auðvitað íslensku. Lesar...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free