Hefnendurnir 197 - Klikkaðar beitur
Hulkleikur og Ævorman kryfja kveðju Indjána Jóns, brjálast yfir internetbrjáli, eru down with the Downton og mæla með morð-róbótum og róbóta-risaeðlum.
Hefnendurnir 196 - Muna að brjóta nabbann
Hulli og Ævar baða sig í fortíðarþrá. Fyrst í fjarlægri VHS nostalgíu og svo í nýlegri gláps-upprifjun og komast að óvæntri niðurstöðu um besta marvel þáttinn.
HEFNENDURNIR 195 - The Return of the Saga Continues: The Next Chapter
Ævor Man og Hulkleikur hafa engu gleymt og snúa aftur eins og ekkert hafi í skorist og tala um framtíð Star Wars, tilvistarkreppu Doctor Who og smekk Marge Simpson.
Hefnendurnir 194 - Hefndurminningar, þriðji hluti
Hetjurnar okkar halda ótrauðar áfram í upprifjun sinni á tímans rás til að hita upp fyrir spánýja þætti á Storytel.
Hefnendurnir 193 - Hefndurminningar, annar hluti
Hulkleikur og Ævorman halda áfram niður braut hefndurminninganna í undirbúningi fyrir hefndurkomu Hefnenda á Storytel. Hvað ætli þeir muni í þessum þætti?