Bil á eftir punkti - eitt eða tvö?
Orð af orði

Bil á eftir punkti - eitt eða tvö?

2020-04-26
Að slá inn tvö bil á eftir punkti í lok málsgreinar er að einhverju leyti arfleifð ritvélatímans, en er þó mun eldri siður en það. Í þættinum er litið á sögu þessara bila og þefaðar uppi vandfundnar íslenskar reglur um greinarmerkjasetningu og skoðað hvað segir í þeim um bil á eftir punkti.
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free