Í þessum þætti skoðum við saman viðtal sem Jack D, fyrrverandi kærasti Kyliee Goncalvez fór í rúmum þrem klukkutímum eftir að hann frétti af morðunum. Hann segir nokkra mjög áhugaverða hluti sem geta sagt helling um hvað var að gerast áður en "The Idaho Four" voru myrt.