Hjónin Rose og Adam Chase komu frá tveimur ólíkíkum heimum. Adam var vinsæll, myndarlegur og gekk vel í námi. Rose var feiminn, átti erfitt með nám og enn erfiðara með að falla í hópinn. Þau tengjast djúpum böndum – yfir vísindaskáldsögum og teiknimyndapersónum. Með hvort öðru gátu þau verið þau sjálf. Þann 14. júní árið 2012 ríkur Adam á dyr eftir stærsta rifrildi sem þau höfðu átt og kemur aldrei aftur heim. Viðamikil leit af honum átti eftir að fletta ofan af virkilega truflaðri atburðarrás sem hafði gengi á árum saman.