„Það þýðir ekki að breiða yfir allt sem er erfitt" - Inga Auðbjörg Straumland
Mennska

„Það þýðir ekki að breiða yfir allt sem er erfitt” - Inga Auðbjörg Straumland

2025-01-13
Inga Auðbjörg er kona ekki einhöm. Hún vinnur vanalega sem verkefnastjóri og athafnastjóri og er einnig formaður Siðmenntar, félags siðrænna húmanista á Íslandi. Hún hefur óskaplega gaman af stjórnarsetu almennt og er mikill Eurovision-nörd. Það er gaman að ræða við Ingu um Siðmennt og hver krafa félagsins er varðandi jafnræði meðal trú- og lífsskoðunarfélaga. Svo deilum við reynslusögum úr athafnastjórastarfinu, hvernig það er að leika og syngja saman í söngleikjakórnum Viðlagi og hvernig við erum með óbragð í munninum yfir ...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free