Heimavöllurinn: ÍR-ingar sófameistarar og á leið í Lengjuna
Fotbolti.net

Heimavöllurinn: ÍR-ingar sófameistarar og á leið í Lengjuna

2023-09-04
ÍR tryggði sér um helgina sigur í 2. deild og þar með sæti í Lengjudeildinni að ári. Þær Lovísa Guðrún Einarsdóttir og Sandra Dögg Bjarnadóttir voru í lykilhlutverkum hjá ÍR-liðinu og eru gestir Heimavallarins að þessu sinni. Þátturinn er sem fyrr í boði Orku Náttúrunnar og Dominos.
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free