53. Le Tour de France Special með Snorra Björns og Auðunn Eiríks
Hjólavarpið

53. Le Tour de France Special með Snorra Björns og Auðunn Eiríks

2025-07-25
Að þessu sinni fékk ég hlaðvarpsfrömuðinn Snorra Björnsson og hjólaköttinn Auðunn Eiríksson til mín og við fórum aðeins yfir helstu stærðirnar í þessari keppni frönsku hjólakeppni. Í þættinum förum við aðeins yfir tengsl viðmælenda við hjóla síðan rennum við yfir helstu eigindir í þessari keppni og ástæður þess að öll ættu að horfa. Til viðbótar komum við að helstu keppendum þetta árið og þeim vendingum sem hafa átt sér stað í ár.Endilega hlustið ef þið viljið vita meira um Tour de France.
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free