Tveir kastalar í Aosta Valley á Ítalíu
Draugasögur

Tveir kastalar í Aosta Valley á Ítalíu

2025-06-26
Í dag erum við staðsett í Aosta Valley eða Aosta dalnum sem má finna á norð vestur Ítalíu við landamæri bæði Frakklands og Sviss.Hér ætlum við að heimsækja tvo kastala. Fyrst kíkjum við á Castle De Fénis og eftir það höldum við til Castle Of Issogne.Eftir að við erum búin að fara yfir sögu þeirra og skoða draugana sem halda sig þar, þá ætlum við að skoða eitt nýlegt sakamál sem tengist dalnum sem átti sér stað í apríl 2024. Líklegt þykir að þetta sakamál tengist paranormal rannsókn eða jafnvel djöfladýrkun....Verið velkomin í Aosta ...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free