Þáttur 112, "V fyrir Vampíra", fer að detta í loftið.
Vinirnir vandræðast eftir víg vampírunnar, ásamt vígi Veigars og Viktors á Vegahótelinu Veganesti. Þeir vandlega vigta stöðuna, og vekja eld í Veganesti, reiðbúnir för á veginn.
Vona þeir eftir verulega vonbetri tímum, en vonbrigði vakna verulega fljótt.
Svandís spilar Nomanuk, minotaur musterisriddara Eldath á 12.stigi.
Kristján spilar Emir, Vedalken Artificer á 12.stigi.
Stefán spilar Minns, Erkidrýsil og huldurekka á 12.stigi.
Jói er leikja-, spuna-, og dýflissumeistarinn.