Í þessum þætti deili ég fyrst hrakförum úr eigin lífi áður en ég fer yfir 10 daga ævintýraferð yfir Alpana, frá Þýskalandi til Ítalíu, með Brynjari vini mínum. Við ræðum útsýni, mat, áskoranir – og veltum fyrir okkur því helsta sem stóð uppúr ferðinni. Síðan erum við með hagnýtar pælingar fyrir þau sem dreyma um svipaða ferð.
Þátturinn er í boði Stillingar – fyrir þá sem vilja sniðuga hluti fyrir hjól og bíla.