Jenny Webb var komin tæpa 8 mánuði á leið þegar hún fannst látin í skurði af völdum sjálfsvígs. Fjölskylda hennar trúði engan vegin að hún myndi nokkurn tímann taka sitt eigið líf, og við rannsókn málsins kom í ljós að hún átti stórt leyndarmál, leyndarmál sem kom til með að leysa málið.