#87 Hafliði Ragnarsson - Ástríðan fyrir súkkulaði og annar séns eftir heilablóðfall
The Snorri Björns Podcast Show

#87 Hafliði Ragnarsson - Ástríðan fyrir súkkulaði og annar séns eftir heilablóðfall

2021-04-28
Það kom líklega keppendum, dómurum og viðstöddum á óvart þegar það kom í ljós að 2. sætið á heimsmeistaramóti í súkkulaðigerð fór til ungs bakara frá litlu bakaríi í Mosfellsbæ á Íslandi og var 0,1% stiga frá sigursætinu - en ekki uppaldra belgískra súkkulaðigerðarmanna. Hafliði kemur af ættum bakara og ákvað að sérhæfa sig í desert- og súkkulaðigerð. Leiðin til að skara fram úr fólst í því að lesa um fagið í gömlum uppskriftabókum og banka upp á hjá Jóa Fel og fá hann til að kenna sér. Á u...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free