Tónlistarþáttur: Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Soffíu Karls söngkonu og frumkvöðul um Leonard Cohen tónleika hennar þann 6. nóvember n.k. í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Soffía hefur verið í ýmsum fjölbreyttum verkefnum í listalífinu svo sem í leikhúsum sem við fáum að heyra um í þættinum í dag. -- 22. okt. 2025