Handkastið - Heimsmet á Akureyri, rauðu risarnir á flugi og SeBASLian Alexandersson
Handkastið

Handkastið - Heimsmet á Akureyri, rauðu risarnir á flugi og SeBASLian Alexandersson

2018-10-09
Gestur þáttarins Árni Stefán Guðjónsson spekúlant úr 220. Farið var yfir 4.umferðina í Olís deild karla og 3.umferðina í kvenna. -Tvö met sett í naglbítnum í KA heimilinu -Akureyri bitu frá sér gegn sjóðheitum Mosfellingum -Stjörnubatamerki í Krikanum, þar sem dómararnir fengu fyrirsagnirnar -Valur og Haukar minna á sig með öruggum sigrum -SeBASLian Alexandersson í basli með markvarðarlausar Stjörnustelpur, gegn vægðarlausum Frömurum -Fallbyssufóðrið HK í öðru sæti eftir 3 umferðir! -Rúnars ...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free