Rauða borðið 6. ágúst - Spilling, vinstrið, ferðamenn, okur og hinsegin
Samstöðin

Rauða borðið 6. ágúst - Spilling, vinstrið, ferðamenn, okur og hinsegin

2025-08-06
Miðvikudagur 6. ágúst Spilling, vinstrið, ferðamenn, okur og hinsegin Sigurbjörn Daði Dagbjartsson, blaðamaður á Víkurfréttum, ræðir tengslaspillingu við eftirlit og öryggi í eftirmálum Grindavíkurhamfara. Hann segir í viðtali við Björn Þorláks að tilteknir aðilar hafi hagsmuni af því að maka krókinn fjárhagslega. Drífa Snædal talskona Stígamóta, fyrrum forseti Alþýðusambandsins og framkvæmdastjóri Vg ræðir við Gunnar Smára um stöðu vinstrisins og sósíalismans á Íslandi og í okkar heimshluta. ...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free