Róbert Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ var á línunni vegna HM 2021 og spurt er; fer keppnin fram? Kjartan Atli Kjartansson körfuboltasérfræðingur fór yfir NBA úrslitakeppnina með mér og fleira og þá var Þórhallur Dan á línunni um evrópuboltann og þann íslenska. Njótið og góða helgi.