Boltinn Lýgur Ekki - KR falla, Keflavík vinna og Finnur sem ekkert finnur
Boltinn lýgur ekki

Boltinn Lýgur Ekki - KR falla, Keflavík vinna og Finnur sem ekkert finnur

2022-09-29

Stóra BLE spáin (sem er töluvert faglegri en spá formanna og þjálfara) fyrir Subway deild karla. Véfréttinn og sá Raunverulegi fengu þann Slæma í Fiskabúrið og tekinn var 360 gráðu snúningur á tímabilinu sem er framundan. Sleggjudómar, mönnum hent fyrir rútuna á meðan aðrir voru hafðir upp til skýjana. Hver er lykilmaður? Hver er búðingur? Hver er 12. maðurinn? Þetta og margt fleira í þessum þætti.

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free