Heil og sæl. Í þætti dagsins eru þrír viðmælendur. Kristinn Kærnested ræðir við mig um lansliðið í fótbolta, Bestu deildina og enska boltann ásamt fleiru. Magnús Már Einarsson þjálfari Aftureldinga í Bestu deildinni er á línunni og við tölum um Lengjudeildina og að sjálfsögðu um Bestu deildina og sitthvað fleira. Að lokum er svo Benedikt Guðmundsson körfuboltagúrú og þjálfari í spjalli um Íslenska landsliðið á Eurobasket(Evrópukeppni landsliða) en Ísland hefur leik í Katowice í Póllandi í dag gegn Ísrael. Njótið og takk fyrir að hlusta.