AI- Raggi Sig & Ragnar Bragi ferskir í beinni og Gunnar Jarl eftirlitsdómari hjá UEFA og fyrrum efstu deildar dómari hér á landi kíkti á okkur í gott spjall um allt sem tengist varsjánni og dómgæslu yfir höfuð.
Kíktum að sjálfsögðu einnig á Bestu deildina og hituðum upp fyrir Enska.