Heil og sæl. Kristinn Hjartarson og Svanhvít Valtýsd. eru með mér í þætti dagsins. Enski boltinn er til umræðu, Besta deild karla og skýrsla Deloitte um laun leikmanna. Úrslitakeppnin í körfubolta í karla-og kvennaflokki, íslenska handboltalandsliðið er komið á EM og svo margt margt fleira. Njótið helgarinnar.