Matsverkefni við lok 10. bekkjar - Útskriftarverkefni við lok grunnskólagöngu
Hlaðvarp Ásgarðs um menntamál

Matsverkefni við lok 10. bekkjar - Útskriftarverkefni við lok grunnskólagöngu

2024-06-11
Velkomin í hlaðvarp Ásgarð um menntamál. Í þessum þætti ræðir Kristrún Lind við Tinnu Pálsdóttur ráðgjafa og Óskar Finn Gunnarsson kennara um námsmat við lok 10. bekkjar með því að nemendur vinna nemendastýrð útskriftarverkefni. Nú vorið 2024 fóru nemendur sem ljúka námi í Ásgarðsskóla í gegnum matsverkefnið og voru þar með þriðji hópurinn sem lauk skólagöngu sinni með þeim hætti. Tinna og Óskar deila raunverulegri reynslu sinni.  Verkefnin eru aðgengileg á www.namsgagnatorgid.is sem skjöl á drifi sem öllum er heimilt að taka afrit af og nýta sér í þágu betra skólastarfs á Ís...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free