68 - Hemmi fær Kristófer í kaffi
Hemmi frændi

68 - Hemmi fær Kristófer í kaffi

E 2020-08-10

Vegna tæknilegra örðugleika í mixernum hjá Hemma frænda þurfti töluverða klippingu fyrir þennan þátt. Þess vegna kemur Kristófer Þorri Haraldsson (Klipptófer) í þáttinn til að snyrta Hemmana til og segja þeim sögur úr sveitinni þar sem hann hefur gripið í margan spenann.

Hemmi frændi er nú kominn í smá sumarfrí og hlakkar til að kvelja eyru ástkærra hlustenda aftur von bráðar. Gleðilegt sumar og heyrumst síðar!

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free