#17 - Horft inn í áratuginn - Hjálmar Gíslason og Jökull Sólberg
Hlaðvarp Rafmyntaráðs

#17 - Horft inn í áratuginn - Hjálmar Gíslason og Jökull Sólberg

2019-12-31
Jæja þá er komið að því. Þessi þáttur er svokölluð áramótabomba. Einn og hálfur klukkutími af áþreifanlegri framtíðarumræðu sem galopnaði augun mín fyrir tækifærum áratugarins sem er að renna í garð. Við fórum út um víðan völl og reyndum að átta okkur á samspili tækni og samfélagslegra þátta. Rætt var um orkuskiptin, byltingu í framleiðslu matvæla, uppstokkun fjármálamarkaða, mun á hugsunarhætti kynslóða, tækifæri í auknu siðfræði og hvernig gervigreindin og internetið heldur áfram að teygja ...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free