407.þáttur. Mín skoðun. 22092021
Mín skoðun

407.þáttur. Mín skoðun. 22092021

2021-09-22

407.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl og velkomin til leiks. Það eru stórtíðindi í íþróttaheiminum hér heima í dag. Vanda Sigurgeirsdóttir hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns KSÍ. Vanda er í spjalli við mig í þætti dagsins. Þá heyri ég í Andra Steini Birgissyni og við ræðum um framboð Vöndu, Krummasögur eru á sínum stað, vangaveltur um þjálfarakapalinn mikla, enska boltann, handboltann í gær hjá Val og Lemgo og svo margt margt fleira. Njótið. 

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free