394.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Ég og Andri Steinn Birgisson ræðum um Lengjudeildina í fótbolta en 5 leikir eru á dagskrá nú um helgina. Andri Steinn veit gjörsamlega allt um þessa deild. Þá heyri ég í Þórhalli Dan og við förum yfir landsleikinn í gær. Þá fer Tóti inná KSÍ málið í allri sinni mynd og talar með tveimur hrútshornum. Við ræðum einnig um U21 árs liðið, enska landsliðið og margt margt fleira. Njótið helgarinnar. Áfram ÍSLAND.