Heil og sæl. Í dag komum við Kristinn Hjartarson víða við í sportinu. Við fjöllum ítarlega um meistaradeildina í fótbolta en í þar var leikið í gær og svo eru leikir í kvöld. Við tölum um Val í handboltanum og svo um enska boltann ásamt fréttum og slúðri. Njótið dagsins.