#1 Þátttaka og stuðningsþarfir fullorðinna barna við umönnun aldraðra mæðra
Stúdentaspjallið

#1 Þátttaka og stuðningsþarfir fullorðinna barna við umönnun aldraðra mæðra

2025-05-23
Sveinn Brimar Jónsson stúdent í fjölmiðlafræði við Háskólann á Akureyri tekur viðtal við Mariu Finster Úlfarsdóttur um doktorsverkefnið hennar.  Hlaðvarpið er verkefni við fjölmiðlafræðina. Megin markmið doktorsverkefnis Mariu er að kanna kynjamun á þátttöku fullorðinna barna í umönnun mæðra sinna á hjúkrunarheimilum og þörfum barnanna fyrir fræðslu og stuðning frá heilbrigðisfólki. Verkefnið er brotið niður í þrjár rannsóknir (Rannsókn I-III) Verkefnið er brotið niður í þrjár rannsóknir (Rann...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free