Return To Nature | Hrollvekju Útfararstofa Jon & Carie Hallford
ILLVERK Podcast

Return To Nature | Hrollvekju Útfararstofa Jon & Carie Hallford

2025-02-19
Hjónin Jon & Carie Hallford stofnuðu útfararstofuna "Return To Nature" árið 2019. Þeim langaði að kynna á markað vistvænni aðferðir í útfarar þjónustu og var það markmið fyrirtækisins að "Go Green" Jon var þriðji ættliður útfararþjónustu bransa fjölskyldunnar en bæði afi hans og pabbi voru í þessu frá því þeir voru ungir menn. Vegna þess virti fólk Return To Nature og fengu hjónin inn mjög marga kúnna um leið og þau opnuðu árið 2019. Staðreyndin var þó sú að þau áttu greinilega ekki fyrir tækjum og tólum sem þurfti til að reka útfararst...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free