Birkir og Davíð bjalla í Daða til að athuga af hverju hann beilaði á því að mæta í þáttinn. Daði kemur svo hressilega á óvart og mætir í þáttinn með látum. Strákarnir tala um það sem er búið að gerast í samfélaginu undanfarið og tala um Gay Pride og woke menninguna líka.