303.þáttur. Mín skoðun. 23042021
Mín skoðun

303.þáttur. Mín skoðun. 23042021

2021-04-23

303.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Tippari vikunnar er að þessu sinni enginn annar en gleðigjafinn Ingó Veðurguð. Við spjöllum um lífið og tilveruna ásamt því að Ingó tippar á 5 leiki á Lengjunni. Þá heyri í að sjálfsögðu í Þórhalli Dan. Við förum yfir gang mála í boltanum og veltum upp skuldum liðanna 12 sem ætluðu að stofna Super League. Þær tölur koma aldeilis á óvart. Njótið helgarinnar elskurnar og hafið það sem allra best. 

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Creat Yourt Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free