Stjórnmálaflokkar setja sig í stellingar fyrir alþingiskosningar, sem þó eru ekki formlega á dagskrá fyrr en næsta haust. Pólitíkin var í öndvegi í Pallborðinu þar sem Arnar Þór Jónsson, Jón Gnarr og Þórður Snær Júlíusson ræddu við Kristínu Ólafsdóttur.