173 Þáttur: Mál Gisele & Dominique Pelicot
ILLVERK Podcast

173 Þáttur: Mál Gisele & Dominique Pelicot

2024-11-11
Hjónin Gisele & Dominique Pelicot voru sögð fullkomin saman. Þau voru búsett í Frakklandi, hamingjusamlega gift í 40 ár og áttu saman 3 börn. Þegar Gisele fór að veikjast stóð Dominique þétt við bakið á henni og studdi hana eins og hann hafði alltaf gert. Engum hefði grunað að það væri hann sem var að gera hana veika og hafði gert það í rúman áratug. Má bjóða þér að hlusta á fleiri Illverk þætti? Þú getur skráð þig í áskrift & með því fengið aðgang að yfir 300+ aukaþáttum, fimm nýja í hverjum mánuði & þessa fríu...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free