Heil og sæl. Í dag heyri ég í Sigga Helga en hann er mikill fótbolta aðdáandi og harður stuðningsmaður Manchester City. Við ræðum um mál enska knattspyrnusambandsins gegn félaginu og förum um víðan völl í þeirri umræðu. Mjög skemmtilegt. Njótið dagsins.