1.25 - Stóri Dr. Phil þátturinn!
Krummafótur

1.25 - Stóri Dr. Phil þátturinn!

2024-09-30

Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða banaríska sjónvarpsmanninn Dr. Phil í þaula og fara yfir sína sögu af því að fylgjast með honum. Þá velta þeir einnig fyrir sér nýjum lærdómi sem breytir öllu og spyrja sig af hverju greinabókmenntir eru lægra skrifaðar en fagurbókmenntir. Hljómsveitarnafn dagsins er á sínum stað.

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free